17.04.2010 22:02
Ráslisti fyrir Grunnskólamótið á Sauðárkróki
Hér kemur ráslistinn fyrir síðasta grunnskólamót vetrarins, það verður í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki á morgun. Keppnin hefst kl. 13:00.
Skráningargjöld skulu greidd fyrir keppni. Skráningargjald er 1000 krónur á hest og 500 á næstu hesta og greiðist á staðnum áður en mót hefst. Gjaldkeri verður við sjoppuna í aðalinngangi reiðhallarinnar. Þar verður hægt að kaupa sér kaffi, gos, sælgæti og pizzu.
Ef einhverjar athugasemdir eru, þá vinsamlega sendið póst á lettfetar@gmail.com
Dagskrá
Fegurðarreið
Tölt 4. - 7. bekkur
Tölt 8. - 10. bekkur
Skeið 8. - 10. bekkur
Að lokinni keppni er keppendum boðið uppá pizzu og gos.
* ATH úrslit eru riðin í lok hverrar greinar
Fegurðarreið | |||
Nr. | Nafn | Skóli | Hestur |
1 | Guðný Rúna Vésteinsdóttir | Gr. Varmahlíð | Blesi frá Litlu-Tungu II |
1 | Magnús Eyþór Magnússon | Árskóla | Kötlu frá Íbishóli |
2 | Aníta Ýr Atladóttir | Gr. Varmahlíð | Stjarni frá Þrastarstöðum |
2 | Lilja María Suska Hauksdóttir | Húnavallaskóli | Ljúfur frá Hvammi II |
3 | Jón Hjálmar Ingimarsson | Gr. Varmahlíð | Flæsa frá Fjalli |
3 | Herjólfur Hrafn Stefánsson | Árskóla | Fannar frá Sauðárkróki |
4 | Ásdís Freyja Grímsdóttir | Húnavallaskóli | Funi frá Þorkelshóli |
4 | Hólmar Björn Birgisson | Gr. Austan vatna | Tangó frá Reykjum |
5 | Lara Margrét Jónsdóttir | Húnavallaskóli | Varpa frá Hofi |
5 | Guðmunda Góa Haraldsdóttir | Árskóla | Máni frá Árbakka |
6 | Anna Sif Sveinsdóttir | Gr. Austan vatna | Hlöðver frá Gufunesi |
6 | Jódís Helga Káradóttir | Gr. Varmahlíð | Pókemon frá Fagranesi |
Tölt 4. - 7. bekkur | |||
Nr. | Nafn | Skóli | Hestur |
1 | Fríða Björg Jónsdóttir | Gr. Húnaþings-vestra | Hrafn f. Fornusöndum |
1 | Guðmar Freyr Magnússon | Árskóla | Frami frá Íbishóli |
2 | Ásdís Ósk Elvarsdóttir | Varmahlíðarskóli | Mön frá Lækjadal |
2 | Leon Paul Suska Hauksson | Húnavallaskóli | Neisti frá Bolungarvík |
3 | Steinunn Inga Sigurðardóttir | Gr. Húnaþings-vestra | Háski |
3 | Sigríður Kristjana Þorkelsdóttir | Húnavallaskóli | Galdur frá Gilá |
4 | Jóhanna Skagfjörð Jónsdóttir | Blönduskóli | Stígandi f. Höskuldsstöðum |
4 | Anna Baldvina Vagnsdóttir | Varmahlíðarskóla | Vanadís frá Búrfelli |
5 | Jón Ægir Skagfjörð Jónsson | Blönduskóli | Perla f. Móbergi |
5 | Ásdís Brynja Jónsdóttir | Húnavallaskóli | Ör frá Hvammi |
6 | Eva Dögg Pálsdóttir | Gr. Húnaþings-vestra | Ljómi f. Reykjarhóli |
6 | Sólrún Tinna Grímsdóttir | Húnavallaskóli | Perla frá Reykjum |
7 | Viktor Jóhannes Kristófersson | Gr. Húnaþings-vestra | Flosi f. Litlu-Brekkur |
7 | Ragna Vigdís Vésteinsdóttir | Varmahlíðarskóli | Glymur frá Hofsstaðaseli |
8 | Sigurður Bjarni Aadnegard | Gr. Blönduósi | Þokki f. Blönduósi |
8 | Viktoría Eik Elvarsdóttir | Varmahlíðarskóli | Höfðingi frá Dalsgerði |
9 | Rakel Eir Ingimarsdóttir | Varmahlíðarskóli | Smáralind frá Syðra-Skörðugili |
9 | Inga Þórey Þórarinsdóttir | Gr. Húnaþings-vestra | Funi f. Fremri-Fitjum |
10 | Harpa Hrönn Hilmarsdóttir | Blönduskóli | Skuggi f. Breiðavaði |
10 | Anna Baldvina Vagnsdóttir | Varmahlíðarskóla | Skrúfa frá Lágmúla |
11 | Ingunn Ingólfsdóttir | Varmahlíðarskóli | Hágangur frá Narfastöðum |
11 | Hinrik Pétur Helgason | Árskóla | Björk frá Íbishóli |
Tölt 8. - 10. bekkur | |||
Nr. | Nafn | Skóli | Hestur |
1 | Katarína Ingimarsdóttir | Varmahlíðarskóla | Johnny be good |
1 | Haukur Marian Suska Hauksson | Húnavallaskóla | Leggur frá Kanastöðum |
2 | Elínborg Bessadóttir | Varmahlíðarskóla | Blesi frá Litlu-Tungu II |
2 | Jón Helgi Sigurgeirssson | Varmahlíðarskóla | Samson frá Svignaskarði |
3 | Jóhannes Geir Gunnarsson | Gr.Húnaþings vestra | Þróttur frá Húsavík |
3 | Brynjar Geir Ægisson | Húnavallaskóla | Heiðar frá Hæli |
4 | Helga Rún Jóhannsdóttir | Gr.Húnaþings vestra | Akkur f. Nýjabæ |
4 | Stefán Logi Grímsson | Húnavallaskóla | Nökkvi frá Reykjum |
5 | Kristín Lif Þórisdóttir | Gr. Austan vatna | Brella f. Mið-Fossum |
5 | Rósanna Valdimarsdóttir | Varmahlíðarskóla | Stígur frá Krithóli |
6 | Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir | Varmahlíðarskóla | Bjálki frá Hjalla |
6 | Friðrún Fanný Guðmundsdóttir | Húnavallaskóla | Fantur frá Bergstöðum |
7 | Hanna Ægisdóttir | Húnavallaskóla | Skeifa frá Stekkjardal |
7 | Ragnheiður Petra Óladóttir | Árskóla | Muggur frá Sauðárkróki |
8 | Bragi Hólm Birkisson | Húnavallaskóla | Sproti frá Sveinsstöðum |
8 | Eydís Anna Kristófersdóttir | Gr.Húnaþings vestra | Spyrna f. Syðri-Reykjum |
9 | Friðrik Andri Atlason | Varmahlíðarskóla | Perla frá Kvistum |
9 | Hákon Ari Grímsson | Húnavallaskóla | Galdur frá Gilá |
10 | Rósanna Valdimarsdóttir | Varmahlíðarskóla | Vakning frá Krithóli |
10 | Stefán Logi Grímsson | Húnavallaskóla | Tvinni frá Sveinsstöðum |
11 | Úrsúla Ósk Lindudóttir | Árskóla | Vinur frá Kimbastöðum |
11 | Fríða Marý Halldórsdóttir | Gr.Húnaþings vestra | Serbus f. Miðhópi |
12 | Ragnheiður Petra Óladóttir | Árskóla | Djásn frá Höfnum |
12 | Lýdía Ýr Gunnarsdóttir | Árskóla | Stígandi frá Hofsósi |
13 | Kristófer Smári Gunnarsson | Gr.Húnaþings vestra | Óttar f. Efri-þverá |
13 | Haukur Marian Suska Hauksson | Húnavallaskóla | Hamur frá Hamrahlíð |
14 | Elínborg Bessadóttir | Varmahlíðarskóla | Viðja frá Hofsstaðaseli |
14 | Steindóra Ólöf Haraldsdóttir | Árskóla | Gustur frá Nautabúi |
15 | Eydís Anna Kristófersdóttir | Gr.Húnaþings vestra | Viður f. Syðri-Reykjum |
15 | Friðrik Andri Atlason | Varmahlíðarskóla | Hvella frá Syðri-Hofdölum |
16 | Jón Helgi Sigurgeirssson | Varmahlíðarskóla | Bjarma frá Enni |
Skeið 8.-10 bekkur | |||
Nr. | Nafn | Skóli | Hestur |
1 | Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir | Varmahlíðarskóla | Yrpa frá Vallanesi |
2 | Steindóra Ólöf Haraldsdóttir | Árskóla | Gneisti frá Yzta-Mói |
3 | Ragnheiður Petra Óladóttir | Árskóla | Hrekkur frá Enni |
4 | Stefán Logi Grímsson | Húnavallaskóla | Hávar frá Hofi |
5 | Jóhannes Geir Gunnarsson | Gr. Húnaþ.-vestra | Stínóla f. Áslandi, |
6 | Sara María Ásgeirsdóttir | Varmahlíðarskóla | Jarpblesa frá Djúpadal |
7 | Kristófer Smári Gunnarsson | Gr. Húnaþ.-vestra | Kofri f. Efri-Þverá |
8 | Elínborg Bessadóttir | Varmahlíðarskóla | Stína frá Bakka |
9 | Fríða Marý Halldórsdóttir | Gr.Húnaþ.-vestra | Stígur f. Efri-Þverá |
10 | Jón Helgi Sigurgeirsson | Varmahlíðarskóla | Náttar frá Reykjavík |
11 | Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir | Varmahlíðarskóla | Kráka frá Starrastöðum |