26.04.2010 19:34

Æskulýðssýning

Nú er komið að því!!!

Æskulýðssýning krakkanna okkar í Þyt verður haldin
fimmtudaginn 29. apríl næstkomandi (næsti fimmtudagur)
kl. 18.00 í Þytsheimum

Fjölmennum nú öll og eigum skemmtilega stund með krökkunum.
Þau eru búin að leggja sig mikið fram við allskonar atriði og verður gaman fyrir þau að sýna hvað í þeim býr hér heima fyrir.

á laugardaginn skundum við svo á Sauðárkrók á Æskan og Hesturinn með 3 atriði og verður án efa mikið fjör....

Vonumst til að sjá ykkur sem flest á sýningunni á fimmtudaginn
mætum og styðjum krakkana okkar

kv. Æskulýðsnefnd



Myndir af Leikjadeginum má sjá á heimasíðu Hvammstangabloggsins og hér inn í myndaalbúmi
Flettingar í dag: 464
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4713
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2236694
Samtals gestir: 91643
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 02:35:17