30.04.2010 08:28

Æskan og hesturinn - frestað



Vegna hóstapestar í hrossum sem nú gengur yfir, verðum við að fresta sýningunni Æskan og Hesturinn sem halda átti laugardaginn 1. maí n.k. í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki, um óákveðinn tíma.


Stjórn Æskan og Hesturinn

Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00