11.05.2010 16:05
Kiljan frá Steinnesi 8,96 f. hæfileika

Núna stendur yfir héraðssýning kynbótahrossa í Víðidal og í dag var Kiljan frá Steinnesi í dómi og hlaut hann í aðaleinkunn 8,71. Fyrir hæfileika, vígalega einkunn eða 8,96 og fyrir sköpulag 8,33. Þessi dómur gerir hann að 8. hæsta stóðhesti í heimi.
Sköpulag
|
Kostir
|
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1849
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906703
Samtals gestir: 87581
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 09:39:54