27.05.2010 15:22
Einbeita sér að mótshaldi
"Við einbeitum okkur að því nú hvernig við getum haldið Landsmót hestamanna árið 2010. Það er ekkert annað uppi á borðinu," sagði Haraldur Þórarinsson, formaður Landssambands hestamannafélaga.
Uggur er í mörgum vegna hestapestarinnar sem herjað hefur á hross víða undanfarið.
Á morgun munu formenn hestamannafélaga hittast og bera saman bækur sínar. Á mánudaginn kemur munu þeir sem eiga hagsmuna að gæta og sérfræðingar funda um framhaldið og meta stöðuna.
www.hestafrettir.is
Uggur er í mörgum vegna hestapestarinnar sem herjað hefur á hross víða undanfarið.
Á morgun munu formenn hestamannafélaga hittast og bera saman bækur sínar. Á mánudaginn kemur munu þeir sem eiga hagsmuna að gæta og sérfræðingar funda um framhaldið og meta stöðuna.
www.hestafrettir.is
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 2500
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 4331
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 2334394
Samtals gestir: 93200
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 16:18:21