30.06.2010 14:59

Sikill frá Sigmundarstöðum


Sikill frá Sigmundarstöðum verður til afnota í sumar í girðingu hjá Gúnda.
Sikill er 1. verðlauna stóðhestur með 8,04 fyrir sköpulag, 8,47 fyrir kosti og 8,30 í aðaleinkun.
Hann hlaut 8,5 fyrir tölt, skeið, stökk, fegurð í reið og vilja og geðslag.
Verð er 65.000 með girðingargjaldi.

Pantanir í síma 662-8821 hjá Einari
 
Flettingar í dag: 1292
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 5375
Gestir í gær: 83
Samtals flettingar: 2549676
Samtals gestir: 94686
Tölur uppfærðar: 7.12.2025 11:01:40