03.08.2010 12:02
Unglingalandsmót UMFÍ
Keppni í hestaíþróttum á unglingalandsmóti í Borgarnesi lauk um hádegi á laugardag. Gekk mótið í alla staði vel í frábæru veðri. Fríða Marý og Valdimar stóðu sig með prýði, Fríða vann bæði tölt og fjórgang í unglingaflokki og Valdimar var í 2. sæti í tölti unglinga og í 3ja sæti í fjórgangi unglinga.
Úrslit:
Sæti Nafn Hestur Einkunn Félag
Fjórgangur barnaflokkur
1 Borghildur Gunnarsdóttir Frosti f. Glæsibæ 6,37 Snæfellingur
2 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Vordís f. Hrísdal 5,77 Snæfellingur
3 Gyða Helgadóttir Gnýr f. Reykjarhóli 5,70 Faxi
4 Atli Steinar Ingason Léttir f. Húsey 5,67 Skuggi
5 Konráð Axel Gylfason Smellur f. Leysingjastöðum 5,60 Faxi
Fjórgangur unglingaflokkur
1 Fríða Marý Halldórsdóttir Sómi f. Böðvarshólum 6,73 Þytur
2 Sigrún Rós Helgadóttir Biskup f. Sigmundarstöðum 6,33 Faxi
3 Valdimar Sigurðsson Píla f. Eilífsdal 6,23 Þytur
4 Svandís Lilja Stefánsdóttir Brjánn f. Eystri Súlunesi 6,13 Dreyri
5 Klara Sveinbjörnsdóttir Óskar f. Hrafnagili 6,00 Faxi
Tölt barnaflokkur
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Mosi f. Kílhrauni 6,56 Snæfellingur
2 Gyða Helgadóttir Hermann f. Kúskerpi 6,22 Faxi
3 Borghildur Gunnarsdóttir Frosti f. Glæsibæ 6,00 Snæfellingur
4 Atli Steinar Ingason Léttir f. Húsey 6,00 Skuggi
5 Konráð Axel Gylfason Mósart f. Leysingjastöðum 5,17 Faxi
Tölt unglingaflokkur
1 Fríða Marý Halldórsdóttir Sómi f. Böðvarshólum 6,83 Þytur
2 Valdimar Sigurðsson Píla f. Eilífsdal 6,72 Þytur
3 Sigrún Rós Helgadóttir Biskup f. Sigmundarstöðum 6,44 Faxi
4 Svandís Lilja Stefánsdóttir Brjánn f. Eystri Súlunesi 6,44 Dreyri
5 Sigríður María Egilsdóttir Garpur f. Dallandi 6,00 Sörli