14.08.2010 22:57

Guðmar frábær í kvöld í 100 m flugskeiði

 

Guðmar Freyr Magnússon varð í kvöld Íslandsmeistari í 100 metra flugskeiði. En Guðmar er bara 10 ára og hesturinn er Fjölnir frá Sjávarborg 19 vetra. Þeir fóru 100 metrana á 7,83 sek... frábær árangur hjá þeim félögum og gaman að sjá hvað brekkan lifnaði þegar þeir áttu brautina.

Hér eru úrslit úr 100 metra skeiðinu

Skeið 100m (flugskeið)

" Keppandi

" Sprettur 1 Betri sprettur Einkunn
1 " Guðmar Freyr Magnússun
Fjölnir frá Sjávarborg
" 8,02 7,83 6,95
2 " Stella Sólveig Pálmarsdóttir
Sprettur frá Skarði
" 8,13 8,13 6,45
3 " Teitur Árnason
Veigar frá Varmalæk
" 8,33 8,33 6,12
4 " Konráð Valur Sveinsson
Tralli frá Kjartansstöðum
" 8,66 8,63 5,62
5 " Gústaf Ásgeir Hinriksson
Fálki frá Tjarnarlandi
" 9,07 8,82 5,30
6 " Valdimar Sigurðsson
Prinsessa frá Syðstu-Görðum
" 9,85 9,28 4,53
7 " Helga Björt Bjarnadóttir
Gjafar frá Sjávarborg
" 9,39 9,39 4,35
8 " Leifur George Gunnarssonn
Kofri frá Efri-Þverá
" 0,00 9,98 3,37
9 " Fríða Marý Halldórsdóttir
Stígur frá Efri-Þverá
" 0,00 0,00 0,00
10 " Jón Bjarni Smárason
Fálki frá Tjarnarlandi
" 0,00 0,00 0,00
11 " Agnes Hekla Árnadóttir
Korði frá Kanastöðum
" 0,00 0,00 0,00
12 " Þórarinn Ragnarsson
Vivaldi frá Presthúsum II
" 0,00 0,00 0,00
13 " Óskar Sæberg
Freki frá Bakkakoti
" 0,00 0,00 0,00
14 " Arnar Davíð Arngrímsson
Ófeigur frá Sólvangi
" 0,00 0,00 0,00

Flettingar í dag: 2119
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1419306
Samtals gestir: 74878
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 12:41:14