17.09.2010 22:53
Opinn fundur um stöðu smitandi hósta hjá hrossum
verður í Sjálfstæðissalnum á Blönduósi þriðjudaginn 21.september kl.20:30.
Fundarboðendur eru LH, FT og Félag Hrossabænda
Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma hjá MAST, Eggert Gunnarsson bakteríufræðingur og Vilhjálmur Svansson veirufræðingur munu mæta og fara yfir stöðuna með fundargestum.
Fundurinn er öllum opinn.
Húnvetnsku Hestamannafélögin og Samtök Húnvetnskra Hrossabænda hvetja hrossaeigendur til þess að mæta á fundinn og kynna sér málið.
Fundarboðendur eru LH, FT og Félag Hrossabænda
Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma hjá MAST, Eggert Gunnarsson bakteríufræðingur og Vilhjálmur Svansson veirufræðingur munu mæta og fara yfir stöðuna með fundargestum.
Fundurinn er öllum opinn.
Húnvetnsku Hestamannafélögin og Samtök Húnvetnskra Hrossabænda hvetja hrossaeigendur til þess að mæta á fundinn og kynna sér málið.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1545
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 4713
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2237775
Samtals gestir: 91694
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 08:24:06