29.09.2010 10:22
SÖLUSÝNING 30. SEPTEMBER
1. holl
Þoka frá Markaskarði, móalótt 6 vetra
F: Flögri frá Flekkudal
M: Gloría frá Markaskarði
Geðgóð og þæg reiðhryssa meðalviljug.
Verð: 400.000 kr.
Upplýsingar: Herdís Einarsd. 848-8320 - grafarkot@grafarkot.is
Fruma frá Stekkjardal, rauðskjótt 6 vetra
F: Þristur frá Þorlákshöfn
M: Brá frá Hóli
Litfögur alhliða hryssa sem fer vel í reið.
Verð: 650.000 kr.
Upplýsingar: Ægir sími: 896-6011 - stekkjardalur@emax.is
2.holl
Virðing frá Höfðabakka rauðstjörnótt 6 vetra
F: Töfri frá Kjartansstöðum
M: Stikla frá Höfðabakka
Viljug klárhryssa
Verð: 450.000 kr.
Upplýsingar: Sverrir Sig. 661-9651 - yrs@simnet.is
Auður frá Víðidalstungu rauðtvístjörnótt 8 vetra
F: Eiður frá Oddhóli
M: Stelpa frá Víðidalstungu
Traust og góð klárhryssa, gæf og þægileg í umgengni.
Verð: 650.000 kr.
Upplýsingar: Fanney Dögg 865-8174 fanney_d@hotmail.com
3.holl
Valkyrja frá Gauksmýri, rauðblesótt glófext 5 vetra
F: Víkingur frá Voðmúlastöðum
M: Mylla frá Ytri-Skógum
Alhliðahryssa, sem er stöðugt að bæta sig. Ákaflega traust og skemmtilegt reiðhross
Verð: 600.000 kr.
Upplýsingar: Jóhann Alberts. 869-7992 gauksmyri@gauksmyri.is
Nasi frá Steinnesi, sótrauðstjörnóttur 8 vetra
F: Tývar frá Kjartansstöðum
M: Milludóttir frá Steinnesi
Nasi er lipur klárhestur með tölti með flottan fótaburð.
Verð: 600.000 kr.
Upplýsingar: Tryggvi Björns. 898-1057 - hrima@hrima.is
4.holl
Dama frá Eiríksstöðum, brúnskjótt 8 vetra
F: Faldur frá Ljósafossi
M: Blökk frá Eiríksstöðum
Hreingeng og gangrúm, alhliðahryssa
Gæf og þægileg í reið.
Verð: 750.000 kr.
Upplýsingar: Ægir sími: 896-6011 - stekkjardalur@emax.is
Geisli frá Efri Þverá, rauður 9 vetra
F:Magni frá Mosfellsbæ
M: Glóð frá Efri Þverá
Geisli er góður 4-gangs hestur.
Verð: 900.000 kr.
Upplýsingar: Tryggvi Björns. 898-1057 - hrima@hrima.is
5.holl
Vipra frá Grafarkoti, dökkrauð halastjörnótt 5 vetra
F: Trúr frá Kjartansstöðum
M: Kæti frá Grafarkoti
skemmtileg alhliðahryssa
Verð: 600.000 kr.
Upplýsingar: Herdís Einarsd. 848-8320 - grafarkot@grafarkot.is
Þáttur frá Seljabrekku, brúnn 9 vetra
Faðir: Sólon frá Seljabrekku
Móðir: Kyrrð frá Lækjamóti
Traustur, vinnusamur, hágengur, auðveldur töltari með skemmtilegan vilja.
Verð: 600.000 kr.
Upplýsingar: Pálmi Geir 8490752 - ingunnr@simnet.is
6.holl
Dorrit frá Gauksmýri, jörp 8 vetra
F: Forseti frá Vorsabæ
M: Nancy frá Ártúnum, Hornafirði
Dorrit var sýnd í kynbótadómi sl.sumar og fékk 8,5 fyrir tölt og vilja. Klárhryssa með 7,60 fyrir hæfileika. Frábært reiðhross og ágætt keppnishross fyrir tölt og fjórgang. Traust lund.
Verð: 1.500.000 kr.
Upplýsingar: Jóhann Alberts. 869-7992 gauksmyri@gauksmyri.is
Taktur frá Varmalandi, móskjóttur 10 vetra
Faðir: Hegri frá Glæsibæ
Móðir: Síða frá Halldórsstöðum
Viljugur og hágengur alhliðahestur.
Verð: 800.000 kr.
Upplýsingar: Einar Reynis 662-8821 - ingunnr@simnet.is
7.holl
Penni frá Stekkjardal, grár 6 vetra
F: Parker frá Sólheimum
M: Rót frá Stekkjardal
Mjög stór og myndarlegur hestur, gæfur í umgengni og þægur í reið.
Klárhestur með óvenju rúmt brokk og gott tölt.
Verð: 750.000 kr.
Upplýsingar: Ægir sími: 896-6011 - stekkjardalur@emax.is
Skerpa frá Steinnesi, rauð 7 vetra
F: Stígandi frá Leysingjastöðum
M:Snerpa frá Köldukinn
Skerpa er lipur klárhryssa með fínar gangtegundir, mikið viljug en þæg.
Skerpa er fylfull við Hróðri frá Refsstöðum.
Verð: 1.000.000 kr.
Upplýsingar: Tryggvi Björns. 898-1057 - hrima@hrima.is
8.holl
Kátína frá Efri-Fitjum, brún 6 vetra
F: Bjargþór frá Blesastöðum
M: Þruma frá Hjálmholti
Góð alhliðahryssa.
Verð: 1.200.000 kr. Upplýsingar: Gréta B. 846-8401 - Fitjar@simnet.is
Hvinur frá Sólheimum brúnn 8 vetra
F: Hrymur frá Hofi
M: Pæja frá Ólafsvík
Flottur, rúmur og viljugur klárhestur. Hentar vel fyrir næman knapa.
Verð: 1.150.000 kr.
Upplýsingar: Fanney Dögg 865-8174 fanney_d@hotmail.com
9.holl
Fíóla frá Stekkjardal, brún 7 vetra
F: Kveikur frá Miðsitju
M: Keðja frá Stekkjardal
Stór og myndarleg alhliðahryssa
Verð: 750.000 kr.
Upplýsingar: Ægir sími: 896-6011 - stekkjardalur@emax.is
Hróður frá Blönduósi, jarpur 5 vetra
F: Óður frá Brún
M: Hríma frá Hofi (a.e. 8,11)
Hróður er efnilegur 5-gangs keppnishestur með mjög gott tölt. Alþægur og fyrir hvern sem er, mjög traustur. Hróður er stóðhestur.
Verð: 1.250.000 kr.
Upplýsingar: Tryggvi Björns. 898-1057 - hrima@hrima.is
10.holl
Maríuerla frá Gauksmýri, brúnhöttótt 6 vetra
F: Roði frá Múla
M: Erla frá Gauksmýri
Maríuerla var sýnd í kynbótadómi sl. sumar en var ekki upp á sitt besta á sýningadegi . A.e. 7,65 Bygging 7,71 og hæfileikar 7,65. Maríuerla er mjög efnileg 5 gangshryssa og eigendur telja hana ekki verða síðri en móður sína gæðingshryssuna Erla frá Gauksmýri.
Upplýsingar: Jóhann Alberts. 869-7992 gauksmyri@gauksmyri.is
Viska frá Höfðabakka, rauð 7 vetra
F: Dynur frá Hvammi
M: Stikla frá Höfðabakka
Mjög traust og góð klárhryssa
Verð: 1.000.000 kr.
Upplýsingar: Sverrir Sig. 661-9651 yrs@simnet.is
11.holl
Ræll frá Gauksmýri, rauður 7 vetra
F: Galsi frá Sauðárkróki
M: Rögg frá Ytri-SKógum
Ræll er 1.v. stóðhestur með 8,27 í aðaleinkunn. Bygging 7,93 og hæfileikar 8,50.
Fyrir tölt,brokk,skeið og fegurð í reið hefur Ræll hlotið 8,5 og fyrir vilja og geðslag 9,0.
Ræll hefur tekið þátt í einu íþróttamóti og varð 2. í 5 gangi með 6,36.
Efnilegur keppnishestur í 5 gangsgreinum og kynbótahestur.
Upplýsingar: Jóhann Alberts. 869-7992 gauksmyri@gauksmyri.is
Skyggna frá Brekku, brún 7 vetra
F: Glói frá Tjarnarlandi
M: Skuggsjá frá Brimnesi (1.v. Hrafnsdóttir og móðir Grásteins frá Brekku a.e. 8,54)
Skyggna er 1.verðlauna hryssa með 8,02 í aðaleinkunn efni í úrvals ræktunarhryssu og er nú fylfull við Hróðri frá Refsstöðum.
Skyggna er með 8,5 fyrir tölt, brokk, fegurð í reið og vilja og geðslag.
Verð: 3.800.000 kr.
Upplýsingar: Tryggvi Björns. 898-1057 - hrima@hrima.is