03.12.2010 08:16
Sýnikennsla með Mette Mannseth
Minnum á sýnikennslu með Mette Moe Mannseth í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi laugardagskvöldið 4. Desember n.k. kl. 1800.
Það er tilvalið nú í byrjun vetrar að rifja upp, læra nýjar aðferðir og fá hugmyndir um þjálfun á hestunum okkar. Hvetjum áhugafólk um þjálfun hesta og reiðmennsku að láta þetta frábæra tækifæri ekki fram hjá sér fara.
Aðgangseyrir aðeins krónur 1500 fyrir 12 ára og eldri.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 413
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754248
Samtals gestir: 83912
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 03:48:09