10.01.2011 15:10

Konur - hestar - hestakonur


Fundur verður haldinn þann 12. Janúar 2011 í Félagshúsi Þyts í Kirkjuhvammi kl. 20:30. Fundarefni er hvort áhugi er að við konur í hestamennsku tökum okkur saman og gerum eitthvað skemmilegt saman í vetur. Vonum að við sjáum sem flestar og um að gera að koma með hugmyndir.

Hestakonur emoticon

Flettingar í dag: 1942
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906796
Samtals gestir: 87581
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 10:01:38