15.01.2011 13:17
Þorrablót í Þytsheimum
Ágæta hestafólk.
Hvernig væri að koma saman laugardagskvöldið 22. janúar 2011, kl. 19:00 - 23:00 í Þytsheimum.
Hver kemur með sinn þorramat eða mat og drykk að eigin vali og eigum saman skemmtilegt kvöld í leik og spjalli, öll fjölskyldan.
Óskað er eftir því að þeir sem ætla að mæta skrái sig og fjölda þeirra sem með þeim koma fyrir miðvikudagskvöldið 19. janúar nk. Þar sem við þurfum að greiða leigu fyrir Þytsheima verður aðgangseyrir kr. 500, - á hvern fullorðinn

Skráningar:
Netfang; soleyo@simnet.is eða í síma 848-8804, Sóley.
Netfang; adalheidursveina@simnet.is eða í síma 868-8080, Alla.
Sjáumst hress og kát

Hestakonur.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1942
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906796
Samtals gestir: 87581
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 10:01:38