16.01.2011 12:29
KS-deildin
Meistaradeild Norðurlands í hestaíþróttum, KS-deildin, verður haldin í fjórða sinn í vetur. Mótaröðin fer að venju fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkóki.
Mótadagar verða:
26.jan: Úrtaka fyrir þau 6.sæti sem laus eru. Síðasti skráningardagur 23.janúar
16.feb: Fjórgangur
2.mars: Fimmgangur
16.mars: Tölt
30.mars: Smali og skeið.
Kaupfélag Skagfirðinga mun eins og áður, vera styrktaraðili Meistaradeildar Norðurlands.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00