08.02.2011 12:43
Lokaskráningardagur í dag...
Fyrsta mótið í liðakeppninni er fjórgangur og keppt verður í Þytsheimum á föstudagskvöldið nk. Mótið hefst kl. 17.00. Lokaskráningardagur er í dag og þarf skráningu að vera lokið á miðnætti. Það sem koma þarf fram er nafn og kennitala knapa, lið, flokkur, hestur, IS númer og upp á hvora hönd á að ríða.
Skráningargjaldið er 1.500 fyrir fullorðna og 500 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 1105-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.
Mótanefnd liðakeppninnar
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 489
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 5793
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 1760117
Samtals gestir: 83938
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:23:04