11.02.2011 11:55

Sparisjóðs-liðakeppnin í kvöld

ATH vegna veðurs ákváðum við að seinka mótinu um klst þar sem spáin segir okkur að veðrið eiga að ganga hratt niður seinni partinn. Mótið hefst því stundvíslega kl. 18.00

Við viljum bara minna keppendur á að greiða verður skráningargjöld fyrir mót inn á reikning 1105-15-200343 kt. 550180-0499. 1.500 fyrir fullorðna og 500 fyrir unglinga.

Sjáumst hress og kát

Mótanefnd liðakeppninnar.
Flettingar í dag: 8181
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 3121
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 2426381
Samtals gestir: 93684
Tölur uppfærðar: 20.10.2025 22:51:09