11.02.2011 23:45

Sparisjóðs-liðakeppnin - staða eftir forkeppni

Hér má sjá 15 efstu hross eftir forkeppni í 1. og 2. flokki og 10 efstu í 3. flokki og unglingaflokki.

1. flokkur
Sæti Keppandi
1 Elvar Einarsson / Ópera frá Brautarholti 6,70
2 Reynir Aðalsteinsson / Sikill frá Sigmundarstöðum 6,57
3-6 Ingólfur Pálmason / Höfði frá Sauðárkróki 6,43
3-6 Elvar Logi Friðriksson / Stuðull frá Grafarkoti 6,43
3-6 Ísólfur Líndal Þórisson / Freymóður frá Feti 6,43
3-6 Tryggvi Björnsson / Blær frá Hesti 6,43
7 James Bóas Faulkner / Brimar frá Margrétarhofi 6,40
8 Jóhann Magnússon / Þór frá Saurbæ 6,23
9 Ólafur Magnússon / Heilladís frá Sveinsstöðum 6,13
10 Tryggvi Björnsson / Magni frá Sauðanesi 6,07
11 Magnús Bragi Magnússon / Fleygur frá Garðakoti 5,90
12-13 Fanney Dögg Indriðadóttir / Orka frá Sauðá 5,87
12-13 Herdís Einarsdóttir / Drápa frá Grafarkoti 5,87
14 Ragnar Stefánsson / Neisti frá Hauganesi 5,83
15 Ninnii Kullberg / Blær frá Miðsitju 5,73

2. flokkur
Sæti Keppandi
1 Þóranna Másdóttir / Gátt frá Dalbæ 6,37
2 Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II 6,30
3 Pálmi Geir Ríkharðsson / Greipur frá Syðri-Völlum 6,07
4 Sveinn Brynjar Friðriksson / Synd frá Varmalæk 6,00
5 Herdís Rútsdóttir / Barði frá Brekkum 5,97
6-8 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 5,80
6-8 Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir / Kraftur frá Keldudal 5,80
6-8 Halldór Pálsson / Rispa frá Ragnheiðarstöðum 5,80
9 Pálmi Geir Ríkharðsson / Heimir frá Sigmundarstöðum 5,63
10-11 Paula Tiihonen / Sif frá frá Söguey 5,60
10-11 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 5,60
12 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Kátur frá Grafarkoti 5,57
13 Patrik Snær Bjarnason / Kafteinn frá Kommu 5,50
14 Unnsteinn Andrésson / Lokkur frá Sólheimatungu 5,47
15-17 Gerður Rósa Sigurðardóttir / Katarína frá Tjarnarlandi 5,43
15-17 Guðmundur Sigfússon / Kjarkur frá Flögu 5,43
15-17 Petronella Hanula / Eldur frá Leysingjastöðum 5,43

3. flokkur

Sæti Keppandi
1 Selma H Svavarsdóttir / Hátíð frá Blönduósi 5,67
2 Jón Ragnar Gíslason / Víma frá Garðakoti 5,50
3 Sigríður Alda Björnsdóttir / Setning frá Breiðabólsstað 5,23
4 Ragnar Smári Helgason / Loki frá Grafarkoti 5,10
5 Sigurbjörg Þ Jónsdóttir / Fróði frá Litladal 5,00
6 Rúnar Örn Guðmundsson / Kasper frá Blönduósi 4,80
7 Jón Benedikts Sigurðsson / Konráð frá Syðri-Völlum 4,77
8 Irena Kamp / Glóð frá Þórukoti 4,67
9 Stella Guðrún Ellertsdóttir / Blær frá Sauðá 4,57
10-11 Guðrún Aðalh Matthíasdóttir / Ostra frá Grafarkoti 4,53
10-11 Ásbjörn Helgi Árnason / Stirnir frá Halldórsstöðum 4,53

Unglingaflokkur
Sæti Keppandi
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Taktur frá Hestasýn 5,93
2-3 Fríða Marý Halldórsdóttir / Sómi frá Böðvarshólum 5,77
2-3 Jóhannes Geir Gunnarsson / Þróttur frá Húsavík 5,77
4 Eydís Anna Kristófersdóttir / Renna frá Þóroddsstöðum 5,27
5 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Höfðingi frá Dalsgarði 5,20
6 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 5,10
7 Karítas Aradóttir / Elegant frá Austvaðsholti 1 4,83
8 Róbert Arnar Sigurðsson / Katla frá Fremri-Fitjum 4,80
9 Kristófer Smári Gunnarsson / Óttar frá Efri-Þverá 4,73
10 Helga Rún Jóhannsdóttir / Frabín frá Fornusöndum 4,10



Flettingar í dag: 599
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2644
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 1775299
Samtals gestir: 84198
Tölur uppfærðar: 10.4.2025 03:30:28