16.02.2011 14:31
SKVH töltmót - lokaskráningardagur í dag
SKVH töltmót verður haldið föstudaginn 18. febrúar í Hvammstangahöllinni og hefst kl:19:00 Keppt verður í TÖLTI: Barnaflokkur, Unglingaflokkur, 2.flokkur (áhugamenn)meira keppnisvanir og 2.flokkur(áhugamenn) minna keppnisvanir.
Þríþraut.(boðreið, 3 í liði) 18 ára aldurstakmark
Skráning þarf að hafa borist fyrir miðvikudagskvöldið 16. febrúar netfang: sigrun@skvh.is einnig er hægt að skrá í síma 895-1147 og 660-5826. Fram þarf að koma: Nafn hests, aldur, knapi og upp á hvora hönd fólk vill ríða.
Dæmt verður eftir forsemdum SKVH, það verða ekki réttindadómarar. Skráningargjald 1.000.- og aðgangseyrir 1000.- Skráningargjöld verður að greiða inn á reikning 1105-05-403163. Kt: 540507-1040
EKKI POSI Á STAÐNUM