20.02.2011 10:01

Grunnskólamót í dag

Í dag sunnudaginn 20. febrúar er fyrsta Grunnskólamót vetrarins. Það verður haldið á Blönduósi og hefst kl. 13:00. Ráslistarnir eru á heimasíðu Neista. Keppt verður í þrautabraut 1.-3. bekkjar, smala 4.-7. bekkjar og smala og skeiði 8.-10. bekkjar. 13 skráningar eru frá krökkum í Grunnskóla Húnaþings vestra en 80 skráningar í allt, svo þetta verður hörku keppni.
Flettingar í dag: 599
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2644
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 1775299
Samtals gestir: 84198
Tölur uppfærðar: 10.4.2025 03:30:28