22.02.2011 10:56
Skráning á Ís-landsmót á Svínavatni 5. mars
Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og tölt. Skráningargjald eru 3.000. kr. á skráningu. Greiðist inn á reikning 0307 - 13 - 110496, kt. 480269-7139 í síðasta lagi þriðjudaginn 1.mars annars verður viðkomandi ekki settur á ráslista. Sendið kvittun á neisti.net@simnet.is þar sem fram þarf að koma fyrir hvaða knapa og hest er verið að borga.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00