09.03.2011 08:59

Hrossaræktendur - hestamenn

Almennur fundur um málefni hrossaræktar og hestamennsku verður haldinn á Gauksmýri miðvikudaginn 9. mars og hefst kl. 20:30

Frummælendur:
Kristinn Guðnason, formaður Félags hrossabænda, Guðlaugur V. Antonsson hrossaræktarráðunautur BÍ
Haraldur Þórarinsson, formaður LH

Samtök Húnvetnska Hrossabænda



Flettingar í dag: 1246
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1755081
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:34:55