12.03.2011 01:04

Sparisjóðs-liðakeppnin fimmgangur úrslit

1. flokkur

Stórglæsilegu kvöldi lokið í fimmgangi í Sparisjóðs-liðakeppninni ( Húnvetnska liðakeppnin), kvöldið endaði á rosalegum úrslitum í 1. flokk þar sem 5 stóðhestar öttu kappi. Magnús Bragi Magnússon á gæðingnum Vafa frá Ysta-Mó sigraði með einkunnina 7,14, í öðru sæti varð Tryggvi Björnsson á Kaftein frá Kommu með einkunnina 7,07 en hann kom upp úr b-úrslitum. Lið 3 sigraði kvöldið með 39,5 stig eftir endurútreikning á stigum.

Liðakeppnin stendur þannig að lið 3 er enn efst með 129,5 stig, í öðru sæti er lið 1 með 113 stig, í þriðja sæti er lið 2 með 103 stig og í fjórða sæti kemur lið 4 með 65,5 stig

Úrslit urðu eftirfarandi:


1. flokkur
A - úrslit
eink fork/úrsl
1. Magnús Bragi Magnússon og Vafi frá Ysta-Mó 6,67 / 7,14
2. Tryggvi Björnsson og Kafteinn frá Kommu 6,47 / 7,07
3. Ísólfur Líndal Þórisson og Kraftur frá Efri-Þverá 6,57 / 6,83
4. Ólafur Magnússon og Ódeseifur frá Möðrufelli 6,77 / 5,90
5. Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmundarstöðum 6,83 / 4,83

B-úrslit

5. Tryggvi Björnsson og Kafteinn frá Kommu 6,47 / 6,83
6. Elvar Einarsson og Vestri frá Borgarnesi 6,37 / 6,62
7-8 Líney María Hjálmarsdóttir og Þerna frá Miðsitju 6,23 / 6,48
7-8 Randi Holaker og Skáli frá Skáney 6,17 / 6,48
9. Sverrir Sigurðsson og Rammur frá Höfðabakka 6,23 / 6,19


2. flokkur
A-úrslit

eink fork/úrsl
1. Sveinn Brynjar Friðriksson og Glaumur frá Varmalæk I 6,13 / 6.90
2. Patrik Snær Bjarnason og Sváfnir frá Söguey 6,10 / 6,62
3. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarstöðum 6,10 / 6,33
4. Halldór Pálsson og Goði frá Súluvöllum 5,53 / 6,12 (vann b-úrslit)
5. Vigdís Gunnarsdóttir og Ræll frá Gauksmýri 5,97 / 6,05

B-úrslit
5. Halldór Pálsson og Goði frá Súluvöllum 5,53 / 6,14
6. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Katarína frá Tjarnarlandi 5,93 / 6,05
7. Halldór P Sigurðsson og Gósi frá Miðhópi 5,53 / 5,83
8. Unnsteinn Andrésson og Lokkur frá Sólheimatungu 5,47 / 5,62
9. Gréta Brimrún Karlsdóttir og Kátína frá Efri-Fitjum 5,57 / 4,45


3. flokkur

A - úrslit
eink fork/úrsl
1-2 Sigrún Þórðardóttir og Dröfn frá Höfðabakka 4,33 / 4,98
1-2 Ragnar Smári Helgason og Spurning frá Gröf 3,90 / 4,98
3. Guðmundur Sigurðsson og Stakur frá Sólheimum 3,47 / 4,07
4. Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir og Freyr frá Litlu-Ásgeirsá 3,13 / 3,83
5. Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Bassi frá Áslandi 3,47 / 3,38


Unglingaflokkur
Eink fork/úrsl
A-úrslit
1. Birna Ósk Ólafsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki 5,93 / 6,67
2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Ópera frá Brautarholti  6,10 / 6,56
3-4 Valdimar Sigurðsson og Berserkur frá Breiðabólsstað 5,47 / 6,28 (vann B-úrslit)
3-4 Fríða Marý Halldórsdóttir og Sómi frá Böðvarshólum 5,50 / 6,28
5. Kristófer Smári Gunnarsson og Krapi frá Efri-Þverá 5,50 / 5,67

B-úrslit

5. Valdimar Sigurðsson og Berserkur frá Breiðabólsstað 5,47 / 6,33
6. Jóhannes Geir Gunnarsson og Þróttur frá Húsavík 5,37 / 5,89
7. Eydís Anna Kristófersdóttir og Geisli frá Efri-Þveá 5,30 / 5,56
8-9 Lilja Karen Kjartansdóttir og Tangó frá Síðu 5,13 / 5,44
8-9 Róbert Arnar Sigurðsson og Leiknir frá Löngumýri 4,93 / 5,44


Mótanefnd þakkar öllum þeim frábæru Þytsfélögum sem komu að mótinu. Myndir komnar inn í myndaalbúmið hér á síðunni.


Flettingar í dag: 1605
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 1432
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1445436
Samtals gestir: 75972
Tölur uppfærðar: 3.12.2024 18:20:59