17.03.2011 13:17
Kvennakvöld á Vertanum
Kvennakvöld verður haldið föstudagskvöldið 18. mars nk. kl. 20:30 á Vertanum Hvammstanga.
Til að skemmta okkur (sem verður létt verk) hefur verið ráðin sérleg skemmtidíva og spákona með fleiru.
Engin önnur en Sigríður Klingenberg, eða Sigga Kling eins og hún kallar sig. Nú setjum við allar sem ein upp rauðasta rauða varalitinn okkar, pússum spariskóna og skautum á vit góðs matar, drykkja, hláturs og gleði.
Allar konur velkomnar J
Verð við inngang : skemmtun kr. 2000
Verð á girnilegu hlaðborði kr. 990
Athugið það er ekki POSI við innganginn en það verður posi fyrir matnum !!
Konur takið kvöldið frá, mætum og látum gleðina taka öll völd!!!!!