21.03.2011 08:58

Reiðnámskeið Reiðnámskeið að Hólum dagana 24.-27. Mars.

Reiðkennarabraut Háskólans á Hólum heldur reiðnámskeið fyrir hinn almenna hestamann.

Dagskrá

Fimmtudagur: kl 17:00 - 21:00

Föstudagur: kl 17:00 - 21:00

Laugardagur: kl 9:00 - 17:00

Sunnudagur: kl 9:00 - 17:00


*
Námskeiðið skiptist í 10 kennslustundir

* Nemandi verður að mæta með eigin hest og búnað

* Verð er 5000 kr á mann


Innifalið er stía og fóður fyrir hestinn á meðan námskeiðinu stendur ef þörf er á

Hægt er að kaupa hádegismat á staðnum um helgina


Skráningar og nánari upplýsingar hjá:

Eyrún: 849-9412

James: 848-7893

Flettingar í dag: 1874
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1749542
Samtals gestir: 83832
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:44:44