03.04.2011 09:02
Grunnskólamót á Hvammstanga í dag
Kl. 13:00 í dag hefst þriðja og síðasta Grunnskólamót skólanna á Norðurlandi vestra í hestaíþróttum.
Röð dagskráratriða er eftirfarandi:
Staðan í stigakeppninni eftir 2 fyrstu mótin er:
1. Varmahlíðarskóli 67
2. Húnavallaskóli 62
3. Árskóli 40
4. Gr. Húnaþings vestra 39
5. Blönduskóli 27
6. Gr. Austan vatna 26
Æskulýðsnefnd Þyts
Röð dagskráratriða er eftirfarandi:
- Fegurðartölt 1.-3. bekkjar
- Tölt 4.-7. bekkjar
- B-úrslit í tölti 4.-7. bekkjar
- Tölt 8.-10. bekkjar
- B-úrslit í tölti 8.-10.bekkjar
- 15 mínútna hlé
- A-úrslit í tölti 4.-7. bekkjar
- A-úrslit í tölti 8.-10. bekkjar
- skeið 8.-10. bekkjar
Staðan í stigakeppninni eftir 2 fyrstu mótin er:
1. Varmahlíðarskóli 67
2. Húnavallaskóli 62
3. Árskóli 40
4. Gr. Húnaþings vestra 39
5. Blönduskóli 27
6. Gr. Austan vatna 26
Æskulýðsnefnd Þyts
Skrifað af Guðnýju
Flettingar í dag: 849
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 3470
Gestir í gær: 269
Samtals flettingar: 2248778
Samtals gestir: 92189
Tölur uppfærðar: 3.9.2025 07:53:38