21.04.2011 15:58
Myndbönd af Stórsýningunni
Nú er hluti af atriðunum sem voru á Stórsýningu Þyts 2. apríl komin inn á YouTube. Þeir sem vilja láta setja atriðin sem þeir voru í forsvari fyrir, hafi samband við Guðnýju Helgu,í netfanginu bessast@simnet.is. Atriðin sem komin eru inn eru: Opnunaratriðið, klárhryssur, klárhestar, Höfðabakki, Bessastaðir, Valkyrjur
Hægt er að finna atriðin með því að leita að Stórsýning Þyts á YouTube, eða velja atriðin hér fyrir ofan.
Hægt er að finna atriðin með því að leita að Stórsýning Þyts á YouTube, eða velja atriðin hér fyrir ofan.
Skrifað af Guðnýju
Flettingar í dag: 3840
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 6572
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 2063910
Samtals gestir: 89336
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 14:30:40