08.05.2011 12:04
Æskan og hesturinn
Krakkarnir stóðu sig frábærlega vel og voru til fyrirmyndar í öllu sem þau gerðu. Þytur var í fimm atriðum, fánareið, disney fjör, munsturreið og tvö atriði með fimleikum á hesti, og var öllum atriðum fagnað. Æskulýðsnefnd Þyts á heiður skilið fyrir alla vinnuna sem þau lögðu í að þjálfa krakkana fyrir sýninguna. Félögin sem tóku þátt í þessari sýningu voru Neisti, Léttir, Hringur, Léttfeti, Svaði, Stígandi, Glæsir og Þytur.
www.nordanatt.is
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 779
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1469
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 2165552
Samtals gestir: 90451
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 12:42:06