09.05.2011 23:26
Landsmót UMFÍ 50 +
Almennur kynningafundur á Landsmóti UMFÍ 50+ verður haldinn miðvikudaginn 11. maí næstkomandi í Félagsheimilinu á Hvammstanga klukkan 20:30. Fundurinn er opinn öllum íbúum Húnaþings vestra.
Þeir sem stunda verslun og ferðaþjónustu eru sérstaklega hvattir til að mæta á fundinn.Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 779
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1469
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 2165552
Samtals gestir: 90451
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 12:42:06