21.05.2011 13:07
Framkvæmdir upp á velli

Nýjasta framkvæmdin, ákveðið var að fara í ferjuleið frá upphitunarbrautinni sem gerð var í fyrra og út á enda skeiðbrautarinnar. Sveitarfélaginu vantaði mold og ætla þeir að taka hana á þessu stykki sem ferjuleiðin er og nýttum við þá tækifærið og fórum í þessa framkvæmd. Skeiðbrautin verður svo breikkuð í suðurendanum. Fleiri myndir inn í myndaalbúminu.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1431
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1788
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 2164735
Samtals gestir: 90426
Tölur uppfærðar: 2.8.2025 23:46:09