02.06.2011 20:31
Opnað hefur verið fyrir skráningu á landsmót 50+
Landsmótið verður 24. - 26. júní eins og sést hér að ofan. Hestaíþróttirnar verða á föstudeginum 24. júní. Nánar um dagskrá mótsins má sjá hér. Keppt verður í fjórgangi, fimmgangi og tölti ef næg þátttaka verður. Við skráningu þarf að koma fram kennitala knapa, IS númer hests og í hvaða grein á að keppa. Hvetjum við Þytsfélaga til að taka þátt þar sem mótið er haldið á okkar svæði.
Slóðin inn á heimasíðu mótsins er: http://umfi.is/umfi09/50plus/
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1364
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6572
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 2061434
Samtals gestir: 89324
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 04:59:17