07.06.2011 00:16

Galsi frá Sauðárkróki



Stóðhesturinn Galsi frá Sauðárkróki verður til afnota í Syðri-Hofdölum í Skagafirði fram yfir Landsmót

Samtök Hrossabænda í A-Hún eiga nokkur pláss hjá hestinum

Fanghlutfall síðustu árin hefur verið nálægt 50% en Galsi er nú rúmlega tvítugur

Best hefur gengið með fullorðnar hryssur sem hafa folöld með sér

Verð er 40 þús + vsk og sónarskoðun

Áhugasamir geta sent tölvupóst á gr@bondi.is

Flettingar í dag: 2579
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1907433
Samtals gestir: 87585
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 16:19:07