11.06.2011 00:08
Úrtaka og gæðingamót Þyts
Kæru félagar, nýbúið er að malbika frá Kirkjuhvammsvegi og að hesthúsahverfinu. Vinsamlegast ríðið ekki á nýlagðri klæðingunni. Búið er að hengja upp dagskrá mótsins og ráslista í norðurglugga félagshússins. Mótið byrjar kl. 8.00 í fyrramálið... sjáumst hress :)
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 3649
Gestir í dag: 138
Flettingar í gær: 2937
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 2242816
Samtals gestir: 91859
Tölur uppfærðar: 1.9.2025 13:07:04