24.06.2011 20:00

Landsmót UMFÍ 50 + (forkeppni)

Nánast allir keppendur á landsmóti UMFÍ 50 + í hestaíþróttum komu frá USVH. Staðan eftir forkeppni var eftirfarandi:

Fjórgangur
Forkeppni
1 Þórir Ísólfsson / Kvaran frá Lækjamóti 6,20
2 Halldór P. Sigurðsson / Gósi frá Miðhópi 6,17
3 Halldór P. Sigurðsson / Fálki frá Bessastöðum 5,60
4 Sverrir Sigurðsson / Vág frá Höfðabakka 5,53
5 Magnús Ólafsson / Dynur frá Sveinsstöðum 5,10
6 Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 4,97
7 Sverrir Sigurðsson / Arfur frá Höfðabakka 4,77
8 Magnús Ólafsson / Tvinni frá Sveinsstöðum 4,70
9 Aðalheiður Einarsdóttir / Össur frá Grafarkoti 4,63
10 Elías Guðmundsson / Dimma frá Stóru-Ásgeirsá 4,17
11 Kristín Jósteinsdóttir / Draumur frá Hólshúsum 3,17

Fimmgangur
Forkeppni

1 Þórir Ísólfsson / Návist frá Lækjamóti 6,13
2 Þórir Ísólfsson / Flugar frá Barkarstöðum 5,93
3 Sverrir Sigurðsson / Rammur frá Höfðabakka 5,50
4 Herdís Einarsdóttir / Kasper frá Grafarkoti 5,37
5 Elías Guðmundsson / Frenja frá Vatni 4,27
6 Elías Guðmundsson / Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 4,00
7 Þorgeir Jóhannesson / Sunna frá Áslandi 3,80

Töltkeppni
Forkeppni
1 Þórir Ísólfsson / Kvaran frá Lækjamóti 6,40
2 Herdís Einarsdóttir / Kasper frá Grafarkoti 6,33
3-4 Halldór P. Sigurðsson / Gósi frá Miðhópi 6,27
3-4 Sverrir Sigurðsson / Vág frá Höfðabakka 6,27
5 Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,00
6 Magnús Ólafsson / Gleði frá Sveinsstöðum 5,43
7 Elías Guðmundsson / Dimma frá Stóru-Ásgeirsá 4,97
8-9 Halldór P. Sigurðsson / Fálki frá Bessastöðum 4,83
8-9 Kristín Jósteinsdóttir / Hrappur frá Sveinsstöðum 4,83
10 Elías Guðmundsson / Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 4,77
11 Sverrir Sigurðsson / Arfur frá Höfðabakka 4,37
12 Halldóra Tryggvadóttir / Dropi frá frá Hvoli 4,17
13 Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 3,93
14 Aðalheiður Einarsdóttir / Eskill frá Grafarkoti 2,77

Flettingar í dag: 1286
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418473
Samtals gestir: 74871
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:50:38