28.06.2011 19:54
Frábærar fréttir af Landsmóti
Var að fá þær frábæru fréttir frá Landsmóti að hún Eva Dögg Pálsdóttir náði í dag þeim glæsilega árangri að vinna sér sæti í
A-úrslitum í barnaflokki á hestinum Heimi frá Sigmundarstöðum. Hún endaði í 7.sæti í milliriðlinum með einkunnina 8,26 og tryggði sér þar af leiðandi öruggt sæti í A-úrslitum.

Glæsilegt par hér á ferð og óskum við henni, foreldrum og eigendum hestsins innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.
Það verður sko ekki leiðinlegt að fylgjast með A-úrslitunum og eiga knapa í brautinni :)
hér má svo sjá nánari úrslit frá deginum í dag
forkeppni A-flokks,
milliriðlar barnaflokkur, B-flokkur,

Glæsilegt par hér á ferð og óskum við henni, foreldrum og eigendum hestsins innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.
Það verður sko ekki leiðinlegt að fylgjast með A-úrslitunum og eiga knapa í brautinni :)
hér má svo sjá nánari úrslit frá deginum í dag
forkeppni A-flokks,
milliriðlar barnaflokkur, B-flokkur,
Skrifað af Tóta
Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00