02.08.2011 09:58
Helga Una að standa sig vel á kynbótabrautinni á HM
Helga Una Björnsdóttir yngsti kynbótaknapi sem hefur keppt fyrir Íslandshönd í kynbótasýningum gerði sér lítið fyrir og sýndi Smá frá Þúfu í fyrsta sætið eftir forsýningu en hún hlaut 8.03 fyrir byggingu og hvorki meira nér minna en 8.50 fyrir hæfileika og 8.32 í aðaleinkunn. Hér má sjá dóminn.
IS2006284554 Smá frá Þúfu
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 9,0 = 8,03
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,50
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 4429
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1758264
Samtals gestir: 83926
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 18:41:01