14.08.2011 13:02
Opna íþróttamót Þyts
Verður haldið dagana 20.-21. ágúst 2011 á Kirkjuhvammsvelli á Hvammstanga.
Greinar:
4-gangur og tölt 1.flokkur
4-gangur og tölt 2.flokkur
4-gangur og tölt ungmennaflokkur
4-gangur og tölt unglingaflokkur
4-gangur og tölt barnaflokkur
5-gangur 1.flokkur
T2/slaktaumatölt 1.flokkur
gæðingaskeið
100 metra skeið
300 metra Brokk
300 metra Stökk
Skráning fer fram á thytur@hotmail.com og henni lýkur á miðnætti þriðjudaginn 16.ágúst, við skráningu skal koma fram IS númer hests, kennitala knapa, í hvaða grein og uppá hvora höndina.
Mótanefnd áskilar sér rétt til þess að fella niður greinar ef ekki næst næg þátttaka.
Verðlaunafé verður fyrir þrjú efstu sætin í 100 m skeiði, brokki og stökki, einnig verður leikur í gangi þar sem áhorfendur geta veðjað á sinn hest.
Mótanefnd :)
Skrifað af Fanney
Flettingar í dag: 2144
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906998
Samtals gestir: 87581
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 10:45:42