02.09.2011 22:52

Forkeppni á Meistaramóti Andvara

 Tryggvi Björnsson og Stimpill frá Vatni eru í 2. sæti eftir forkeppni í B-flokki.

Helga Una og Möller frá Blesastöðum eru í 9 sæti eftir forkeppni

Þytsfélagar eru að standa sig vel á Meistaramóti Andvara. Hér fyrir neðan má sjá stöðu eftir forkeppni í 100 m skeiði og  B-flokki opnum flokki. Frekari úrslit af mótinu má sjá á heimasíðu Andvara, http://www.andvari.is


B-flokkur opinn flokkur

Eftirfarandi fara í A og B úrslit
Í A úrslit fara:

# Knapi Hestur Aldur Eink
1 Jakob Svavar Sigurðsson Árborg frá Miðey 8 8,70
2 Tryggvi Björnsson Stimpill 8 8,68
3 Sigurður Sigurðarsson Brynja frá Bakkakoti 8 8,64
4 Lena Zielinski Glaðdís frá Kjarnholtum I 7 8,60
5 Sigurður Sigurðarson Kaspar frá Kommu 10 8,60
6 Sigurbjörn Bárðarson Ögri frá Hólum 11 8,59
7 Eyjólfur Þorsteinsson Klerkur frá Bjarnanesi 1 8 8,59
8 Hulda Finnsdóttir Jódís frá Ferjubakka 3 10 8,57

Í B úrslit fara:

# Knapi Hestur Aldur Eink
9 Helga Una Björnsdóttir Möller frá Blesastöðum 1A 9 8,55
10 Jón Bjarni Smárason Háfeti frá Úlfsstöðum 7 8,54
11 Mette Mannseth Segull frá Flugumýri 2 6 8,54
12 Bylgja Gauksdóttir Grýta frá Garðabæ 8 8,53
13 Jóhann Kristinn Ragnarsson Sleipnir frá Kverná 6 8,53
14 Leó Geir Arnarson Krít frá Miðhjáleigu 7 8,51
15 Sigurbjörn Bárðarson Hálfmáni frá Skrúð 11 8,51

100 m skeið
Ævar Örn Guðjónsson Gustur Vaka frá Sjávarborg 5 7,84
Arnar Bjarki Sigurðarson Sleipnir Snarpur frá Nýjabæ 13 7,97
Baldvin Ari Guðlaugsson Léttir Jökull frá Efri-Rauðalæk 7 7,98
Tómas Örn Snorrason Fákur, Geysir Irpa frá Borgarnesi 6 8,02
Sölvi Sigurðarson Hörður, Svaði Steinn frá Bakkakoti 12 8,14
Steinn Haukur Hauksson Fákur Hraðsuðuketill frá Borgarnesi 15 8,19
Jóhann Magnússon Þytur Vinsæl frá Halakoti 7 8,36
Hanna Rún Ingibergsdóttir Sörli Birta frá Suður-Nýjabæ 10 8,36
Þórarinn Ragnarsson Léttir Vivaldi frá Presthúsum 2 14 8,37
Daníel Ingi Larsen Sleipnir Hökull frá Dalbæ 7 8,40
Þórunn Kristinsdóttir Andvari Bergþór frá Feti 14 9,02
Elvar Logi Friðriksson Þytur Kaleikur frá Grafarkoti 7 9,08
Haukur Baldvinsson Sleipnir Príði 7 9,19
Játvarður Ingvarsson Hörður, Svaði Beta frá Varmadal 9,33
Jón Bjarni Þorvaldsson Fákur Eldhamar frá 12 9,43
Smári Adolfsson Sörli Erpur frá Efri-Þverá 7 9,45
Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Fákur Selma frá Kambi 6 9,51
Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417936
Samtals gestir: 74854
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:29:37