04.09.2011 19:32
Víðidalstungurétt
Nú er innan við mánuður í stóðréttir í Víðidalstungurétt í Víðidal. Laugardaginn 1. Október verður réttað hrossum af Víðidalstunguheiði. Stóðinu verður smalað til byggða föstudaginn 30. September.
Fjöldi efnilegra unghrossa frá þekktum ræktunarbúum. Ertu ekki örugglega búin(n) að taka helgina frá ??. Nánar auglýst þegar nær dregur.
Verið velkomin
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1942
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906796
Samtals gestir: 87581
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 10:01:38