28.11.2011 15:51
Ný bók um reið- og gönguleiðir: 1001 þjóðleið
Jónas Kristjánsson hefur áratugum saman skrásett þjóðleiðir á Íslandi og birtist afraksturinn í þessari einstöku bók sem nú býðst félagsmönnum í hestamannafélögum á sérstöku kynningartilboði sem gildir til 1. desember næstkomandi.
Í bókinni er yfir 1.000 reið- og gönguleiðum lýst og þær sýndar á vönduðum kortum. Stafrænn diskur sem gerir kleift að hlaða leiðunum inn í GPS-tæki fylgir.
Þessi bók er sannkallaður kjörgripur fyrir alla hestamenn sem ferðast um landið!
Sendið pantanir á tölvupósti: lhhestar@sogurutgafa.is (tilgreinið nafn, heimilisfang, símanúmer, fjölda eintaka og greiðslumáta (bankamillifærsla eða kreditkort). Eða hringið í síma 557 3100.