30.11.2011 21:18

Vöru- og sölukynning

                   

Þann 3. desember nk. verða verslanirnar Kidka og Knapinn Borgarnesi með kynningu og sölu á vörum sínum í Þytsheimum frá kl. 13:00 - 19:00. Einnig verður kynning á spæni frá Skógarvinnslunni og dagatal hestamannafélagsins til sölu frá kl. 13:00 - 16:00 .

Notið ykkur þetta tækifæri til að versla í heimabyggð.     Heitt á könnunni :)

Fræðslunefnd
Flettingar í dag: 3414
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 5544
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 2056912
Samtals gestir: 89296
Tölur uppfærðar: 4.7.2025 11:37:55