19.12.2011 21:48

Landsmót 2014 og 2016


Á stjórnarfundi Landssambands hestamannafélaga 19.desember 2011 var tekin ákvörðun staðarval fyrir Landsmót 2014 og 2016.

Ákvað stjórn LH að ganga að samningsborði fyrir Landsmót 2014 við Rangárbakka (Hella) og fyrir Landsmót 2016 við Gullhyl (Vindheimamelar).

Stjórn Landssambands hestamannafélaga
Flettingar í dag: 1560
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 1642
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2558366
Samtals gestir: 94824
Tölur uppfærðar: 11.12.2025 20:22:59