22.01.2012 14:25

Fjölskylduþorrablótið



Mjög skemmtilegt fjölskylduþorrablót var haldið upp í Þytsheimum í gærkvöldi. Félagsmenn komu saman og borðuðu þorramat, fóru svo í boðhlaup og fótbolta. Nokkrar myndir inn í myndaalbúminu.
Flettingar í dag: 1431
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1788
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 2164735
Samtals gestir: 90426
Tölur uppfærðar: 2.8.2025 23:46:09