03.02.2012 16:26

Ís-landsmótið eftir mánuð



Árlegt gæðingamót á Svínavatni

Laugardaginn 3. mars nk. verður árlegt Ís-landsmót haldið á Svínavatni í Austur-Húnavatnssýslu.

Keppt verður í A og B flokki og opnum flokki í tölti. Fyrirkomulag með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár og verða nánari upplýsingar birtar þegar nær dregur.

Heimasíða mótsins er is-landsmot.is 

Flettingar í dag: 698
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 6572
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 2060768
Samtals gestir: 89318
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 02:31:20