20.02.2012 13:02
Meistaradeild Norðurlands 2012
Ekki missa af keppni þeirra bestu á Norðurlandi. En komið er að fyrsta keppniskvöldi í KS-deildinni, það verður á miðvikudaginn 22. febrúar í Svaðastaðahöllinni og hefst keppnin kl: 20.00
Keppt verður í fjórgangi.
Ráslisti
- Þorbjörn H Matthíasson Blakkur frá Bergstöðum
- Baldvin A Guðlaugsson Senjor frá Syðri-Ey
- Ísólfur L Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi
- Magnús B Magnússon Öðlingur frá Íbishóli
- Tryggvi Björnsson Stimpill frá Vatni
- Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum
- Viðar Bragason Von frá Syðra-Kolugili
- Þorsteinn Björnsson Eyrir frá Hólum
- Sveinn B Friðriksson Synd frá Varmalæk
- Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjamóti
- Hörður Óli Sæmundarson Albert frá Vatnsleysu
- Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk
- Sölvi Sigurðarson Óði-Blesi frá Lundi
- Erlingur Ingvarsson Taktur frá Torfunesi
- Elvar Logi Friðriksson Stuðull frá Grafarkoti
- Bjarni Jónasson Roði frá Garði
- Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum
- Fanney Dögg Indriðad Grettir frá Grafarkoti
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417936
Samtals gestir: 74854
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:29:37