27.02.2012 21:38

Æfingatími fyrir Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi


Boðið verður upp á æfingatíma fyrir Grunnskólamótið á fimmtudaginn nk frá 18.00 - 19.30. í Þytsheimum. Hedda verður á staðnum til að aðstoða fyrir þá sem vilja, einnig verður farið yfir keppnisreglur. Gott væri að þeir sem ætla að nýta sér þessa aðstoð séu mættir fyrir kl. 19.00. Farið verður yfir tölt, skeið og fegurðarreið.

 

Hvetjum alla sem hafa áhuga á að vera með á mótinu að nýta sér þennan æfingatíma.  


Æskulýðsnefnd Þyts

Flettingar í dag: 940
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 3470
Gestir í gær: 269
Samtals flettingar: 2248869
Samtals gestir: 92198
Tölur uppfærðar: 3.9.2025 10:14:28