05.03.2012 12:07
Stórsýning Þyts 2012
Undirbúningur og skoðun vegna Stórsýningar Þyts fer fram Sunnudaginn 11. Mars nk. kl. 13:00 í reiðhöllinni Þytsheimum.
Dæmi um sýningaratriði:
- Stóðhestar
- Hryssur
- Alhliðahross
- Klárhross
- Ræktunarbú
- Annað
Þeir sem hafa hug á að vera með einstaklingsatriði og/eða hópatriði vinsamlegast hafið
samband við Indriða s. 8602056 eða Sverri s. 8935170 vegna frekari upplýsinga.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 289
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 4693
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 2065052
Samtals gestir: 89344
Tölur uppfærðar: 6.7.2025 03:24:03