05.03.2012 20:46
ATH Breyting á SKVH móti
SKVH mót verður haldið föstudaginn 9. mars í Þytsheimum og hefst kl:19:00 Keppt verður í Fjórgangi: Keppnisfyrrikomulag: Tölt 1hringur frjáls hraði, brokk 1 hringur, 1/2hringur fet og 1hringur hægt stökk. Barnaflokkur ,Unglingaflokkur, 2.flokkur (áhugamenn)meira keppnisvanir og 2.flokkur(áhugamenn) minna keppnisvanir. Þríþraut.
Einnig verður keppt í Barnaflokki tvígangur þar er riðið 1 og 1/2 hringur tölt eða brokk og 1/2 hringur fet.
Skráning þarf að hafa borist fyrir Miðvikudagskvöld 7. mars á netfang: sigrun@skvh.is einnig er hægt að skrá í síma 895-1147 og 660-5826. Fram þarf að koma: Nafn hests og aldur, knapi og upp á hvora hönd fólk vill ríða. Dæmt verður eftir forsemdum SKVH, það verða ekki réttindadómarar. Skráningargjald 1.500.en.1.000.í barnaflokk aðgangseyrir 1000.-Skráningargjöld greiðist inn á reikn .no. 0159-05-403163 kt:540507-1040.Fyrir fimmtudagskvöldið 8.mars.
Vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1246
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1755081
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:34:55