14.03.2012 11:14
Aðalfundur Hestamannafélagsins Þyts haldinn í Þytsheimum 26. mars 2012
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Lagðir fram reikningar félagsins
4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
5. Árgjald
6. Kosningar
a. Kosning stjórnar
b. Þrír meðstjórnendur til tveggja ára
c. Tveir varamenn stjórnar til eins árs.
d. Tveir skoðunarmenn til eins árs
e. Tveir varamenn skoðunarmanna til eins árs
f. Sex fulltrúar á Héraðsþing USVH og sex til vara
g. Fjórir fulltrúar á LH þing
7. Önnur mál.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1190
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 3470
Gestir í gær: 269
Samtals flettingar: 2249119
Samtals gestir: 92221
Tölur uppfærðar: 3.9.2025 15:05:17