17.03.2012 09:13

Grunnskólamót - Ráslisti

Grunnskólamót - Fegurðarreið - Tvígangur - Þrígangur - Fjórgangur - Skeið

Á sunnudaginn verður annað af þremur Grunnskólamótum vetrarins í reiðhöllinni Svaðastaðir.

Mótið hefst klukkan 13:00

Þar verður keppt í :

Fegurðarreið 1. - 3. bekkur =x= Tvígangi og Þrígangi 4. - 7. bekkur =x= Fjórgangi 8. - 10. bekkur og í Skeiði 8. - 10. bekkur (ef aðstæður leyfa).

Skráningargjald er 1000 krónur fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur fyrir næstu skráningar og skal greiða (með peningum - kort ekki tekin) áður en mót hefst.

Ef vantar skráningar á ráslistann, vinsamlega hafið þá samband á lettfetar (hjá) gmail.com eða í síma 847 2685

Ráslisti - með fyrivara um breytingar - !

Fegurðarreið 1. - 3. bekkur
Holl hönd Nafn  Bekkur   Skóli hestur  
1 V Björg Ingólfsdóttir 3 Varmahlíðarskóli Hnokki f. Dýrfinnustöðum grár 8 v
1 V Björgvin Díómedes Unnsteinsson 2 Grsk. Húnaþ. v. Búi f. Akranesi  rauðblesóttur 19 v
2 H  Viktoría Lind Björnsdóttir 2 Árskóla Fáni f. Hvítárholti jarpur 18 v
2 H  Hafdís María Skúladóttir Grsk. Húnaþ. v. Funi f. Fremri Fitjum móskjóttur  13 v
3 V Einar Pétursson 2 Húnavallaskóli Jarl f. Hjallalandi  brúnn 10 v
3 V Jón Hjálmar Ingimarsson 3 Varmahlíðarskóli Flæsa f. Fjalli jarpblesótt
3 V Björg Ingólfsdóttir 3 Varmahlíðarskóli Svartifolinn f. Hafnarfirði brúnn 7 v



Tvígangur 4. - 7. bekkur
Holl hönd Nafn  Bekkur   Skóli hestur  
1 H Sigurður Bjarni Aadnegard 7 Blönduskóli Prinsessa f. Blönduósi  leirljós 7v.
1 H Magnea Rut Gunnarsdóttir 7 Húnavallaskóla Sigyn f. Litladal gráskjótt 6 v
2 V Ása Sóley Ásgeirsdóttir 6 Varmahlíðarskóli Jarl frá Litlu-Hildisey grár 13 v
2 V Ásdís Brynja Jónsdóttir 7 Húnavallaskóla Ör f. Hvammi rauð 9 v
3 V Lara Margrét Jónsdóttir 5 Húnavallaskóla Eyvör f. Eyri leirljós blesótt 5 v
3 V Sæþór Már Hinriksson 6 Varmahlíðarskóli Roka f. Syðstu-Grund brún 7 v
4 V Lilja Maria Suska 5 Húnavallaskóla Feykir f. Stekkjardal rauður 6 v
4 V Magnús Eyþór Magnússon 4 Árskóla Ágúst f. Skáney leirljós 7 v
5 H Freydís Þóra Bergsdóttir 4 Grsk. austan vatna Gola f. Ytra-Vallholti Jörp 8 v
5 H Sóley María Þórhallsdóttir 5 Húnavallaskóla Tjarnadís jörp 6 v
6 V Helgi Fannar Gestsson 7 Varmahlíðarskóli Stirnir f. Hallgeirseyjarhjáleigu rauðstjörnóttur 10  v
6 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir 7 Grsk. Húnaþ. v. Næmni f. Grafarkoti brún 7 v
7 H Vigdís María Sigurðardóttir 4 Grsk. austan vatna Toppur f. Sleitustöðum brúnna 15 v
7 H Magnea Rut Gunnarsdóttir 7 Húnavallaskóla Fróði f. Litladal  bleikálóttur 10 v
8 V Ásta Guðný Unnsteinsdóttir 6 Grsk. Húnaþ. v. Búi f. Akranesi rauðblesóttur 19 v
8 V Ásdís Brynja Jónsdóttir 7 Húnavallaskóla Kalsi f. Hofi móálóttur 5 v
9 V Sæþór Már Hinriksson 6 Varmahlíðarskóli Viður frá Syðstu-Grund glóbrúnn 11 v
9 V Lara Margrét Jónsdóttir 5 Húnavallaskóla Örvar f. Steinnesi brúnn 9 v
10 V Ása Sóley Ásgeirsdóttir 6 Varmahlíðarskóli Jarpblesa f. Djúpadal jarpblesótt 12. v
10 V Lilja Maria Suska 5 Húnavallaskóla Hamur f. Hamrahlíð brúnn 14 v
11 V Guðný Rúna Vésteinsdóttir 4 Varmahlíðarskóli Snjall f. Hofsstaðaseli móbrúnn 12 v
11 V Magnús Eyþór Magnússon 4 Árskóla Spes f. Steinnesi brún 8 v
12 V Ingunn Ingólfsdóttir 6 Varmahlíðarskóli Hágangur f. Narfastöðum rauðglófextur 15 v
13 H Sigurður Bjarni Aadnegard 7 Blönduskóli Þokki f Blönduósi  rauður  13 v 



Þrígangur 4. - 7. bekkur
Holl hönd Nafn  Bekkur   Skóli hestur  
1 V Viktor Jóhannes Kristófersson 7 Grsk. Húnaþ. v. Flosi f. Litlu-Brekku móbrúnn 10 v
1 V Rakel Eir Ingimarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Garður f. Fjalli grár 8 v
2 V Ásdís Freyja Grímsdóttir 4 Húnavallaskóli Djákni f. Bakka grár 18 v
2 V Guðmar Freyr Magnússon 6 Árskóla Öðlingur f. Íbishóli rauðblesóttur 12 v
3 V Sólrún Tinna Grímsdóttir 6 Húnavallaskóli Hnakkur f. Reykjum brúnskjóttur 7 v
3 V Freyja Sól Bessadóttir 6 Varmahlíðarskóli Blesi f. Litlu-Tungu II rauðblesóttur 11 v
4 V Heimir Sindri Þorláksson 7 Grsk. austan vatna Elva f. Langhúsum  brún 12v 
4 V Stefanía Sigfúsdóttir 4 Árskóla Sigurdís f. Vallholti rauðskjótt 13 v
5 V Anna Herdís Sigurbjörnsdóttir 7 Grsk. Húnaþ. v. Fjöður f. Grund móskjótt 16 v
5 V Rakel Eir Ingimarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Vera f. Fjalli bleikálótt 9 v
6 H Karítas Aradóttir 6 Grsk. Húnaþ. v. Gyðja f. Miklagarði  jörp 10 v
6 H Þórir Árni Jóelsson 5 Grsk. Austan Vatna Framtíð f. Kjalarlandi grá 17 v
7 V Ásdís Freyja Grímsdóttir 4 Húnavallaskóli Neisti f. Bolungarvík rauður 13 v
7 V Viktor Jóhannes Kristófersson 7 Grsk. Húnaþ. v. Geisli f. Efri Þverá  rauður 11 v
8 V Hólmar Björn Birgisson 5 Grsk. Austan Vatna Tangó f. Reykjum rauðblesóttur 17 v
8 V Guðmar Freyr Magnússon 6 Árskóla Brenna f. Sjávarborg rauð 8 v
9 V Sólrún Tinna Grímsdóttir 6 Húnavallaskóli Gjá f. Hæli brún 11 v
9 V Viktoría Eik Elvarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Máni f. Fremri-Hvestu brúnskjóttur 19 v
10 V Rakel Eir Ingimarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Sólfari f. Ytra-Skörðugili rauðskjóttur 11 v

Fjórgangur 8. - 10. bekkur
hönd Nafn  Bekkur   Skóli hestur  
1 V Hákon Ari Grímsson 10 Húnavallaskóli Gleði f. Sveinsstöðum rauðstjörnótt 10 v
1 V Gunnar Freyr Gestsson 10 Varmahlíðarskóli Flokkur f. Borgarhóli rauður 9 v
2 H Úrsúla Ósk Lindudóttir 10 Árskóli Birta f. Sauðárkróki grá 10v
2 H Haukur Marian Suska 10 Húnavallaskóli Esja f. Hvammi 2 dökkjörp 5 v
3 V Ragnheiður Petra Óladóttir 10 Árskóli Píla f. Kirkjuhóli  gráskjótt
3 V Birna Olivia Agnarsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. v. Jafet f. Lækjarmóti brúnn 9 v
4 V Fríða Björg Jónsdóttir 8 Grsk. Húnaþ. v. Blær f. Hvoli bleikálóttur 10 v
4 V Anna Baldvina Vagnsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Móalingur f. Leirubakka móálóttur 13 v
5 V Friðrún Fanný Guðmundsdóttir 10 Húnavallaskóli Demantur f. Blönduósi brúnstjörnóttur 7v
5 V Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir 10 Varmahlíðarskóli Bjarmi f. Enni leirljós/bles 10v
6 V Helga Rún Jóhannsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. v. Elfa f. Kommu grá 6 v
6 V Björn Ingi Ólafsson 10 Varmahlíðarskóli Hrönn f. Langhúsum  rauðstjörnótt 9 v
7 V Fanndís Ósk Pálsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. v. Ræll f. Hamraendum brúnn 9 v
7 V Rósanna Valdimarsdóttir 10 Varmahlíðarskóli Kjarni f. Varmalæk bleikálóttur 11 v
8 V Hólmfríður Sylvía Björnsdóttir 8 Árskóla Fjóla f. Fagranesi brúnskjótt 9 v
8 V Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Glymur f. Hofsstaðaseli móvindskjóttur 8 v
9 V Þórdís Inga Pálsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Kjarval f. Blönduósi grár 7 v
9 V Hákon Ari Grímsson 10 Húnavallaskóli Gjá f. Hæli brún 11 v
10 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Ópera f. Brautarholti rauðblesótt 9 v
10 V Birna Olivia Agnarsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. v. Róni f. Kolugili jarpur 13 v
11 V Stella Finnbogadóttir 8 Árskóla Dala Logi f. Nautabúi rauðblesóttur 14 v
11 V Anna Baldvina Vagnsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Fjöður f. Reykjarhóli brún 8 v
12 H Emilía Diljá Stefánsdóttir 8 Grsk. Húnaþ. v. Mímir f. Syðra-Kolugili mósóttur 16 v
12 H Stefanía Malen Halldórsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Farsæl f. Kýrholti brún 7 v
13 H Haukur Marian Suska 10 Húnavallaskóli Viðar f. Hvammi 2 brúnskjóttur 6v
13 H Kristófer Smári Gunnarsson 10 Grsk. Húnaþ. v. Krapi f. Efri Þverá grár 10 v
14 V Gunnar Freyr Gestsson 10 Varmahlíðarskóli Sveipur f. Borgarhóli rauðblesóttur 10 v

Skeið 8. - 10. bekkur
  Nafn  Bekkur   Skóli hestur  
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Hrappur frá Sauðárkróki bleikálóttur 10 v
2 Þórdís Inga Pálsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Boði f. Flugumýri brúnn 11 v
3 Haukur Marian Suska 10 Húnavallaskóli Tinna f. Hvammi 2 brún 7v
4 Hákon Ari Grímsson 10 Húnavallaskóli Hnakkur f. Reykjum brúnskjóttur 7 v
5 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Lyfting frá Hjaltastöðum jarpstjörnótt 12 v
6 Kristófer Smári Gunnarsson 10 Grsk. Húnaþ. v. Kofri f. Efri Þverá rauður 9 v
7 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Tenór frá Syðra-Skörðugili bleikálóttur 19 v
8 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir 10 Húnavallaskóli Brúnn f. Gerðum brúnn 14 v
9 Þórdís Inga Pálsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Náð f. Flugumýri  bleikálótt
10 Stella Finnbogadóttir 8 Árskóla Brandur f. Hafsteinsstöðum rauðbles 16 v
11 Rósanna Valdimarsdóttir 10 Varmahlíðarskóli Lúkas f. Stóru Ásgeirsá jarpur 11 v
12 Helga Rún Jóhannsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. v. Hvirfill f. Bessastöðum rauðglófext tvístjörnóttur 11 v
13 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Dreki frá Syðra-Skörðugili brúnn 20 v

Flettingar í dag: 1246
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1755081
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:34:55