22.03.2012 09:06
Úrslit KS deildarinnar í tölti

Töltið í KS deildinni var í gærkvöldi. Þrír Þytsfélagar í úrslitum. Tryggvi Björnsson komst beint í A-úrslit á Stórval frá Lundi og enduðu þeir fimmtu með einkunnina 7,00. Í b-úrslitum voru Fanney Dögg og Ísólfur. Fanney og Grettir frá Grafarkoti enduðu í 6-7 sæti með einkunnina 7,17 og Ísólfur og Freyðir frá Leysingjastöðum enduðu 9. með einkunnina 7,06. Til hamingju með þetta knapar !!!

Fanney og Grettir Ísólfur og Freyðir
A úrslit
1. Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum 7,89
2. Bjarni Jónasson Roði frá Garði 7,67
3. Sölvi Sigurðarson Glaður frá Grund 7,61
4. Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri - Ey 7,33
5. Tryggvi Björnsson Stórval frá Lundi 7,0
B-úrslit
5. Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri Ey 7,22
6-7. Elvar Einarsson Lárus frá Syðra Skörðugili 7,17
6-7. Fanney Dögg Indriðad Grettir frá Grafarkoti 7,17
8. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk 7,11
9. Ísólfur L Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum 7,06
10. Erlingur Ingvarsson Skrugga frá Kýrholti 6,78
Stigakeppni knapa
Bjarni Jónasson 22 stig
Sölvi Sigurðarson 21 stig
Ólafur Magnússon 18 stig
Ísólfur Líndal Þórisson 17 stig
Fleiri myndir sem Sigga tók í gærkvöldi
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1316
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1748984
Samtals gestir: 83828
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:23:44